Fjögur leikverk eftir nemendur

 

 

Nemendur í lokaáfanga á leiklistabrautinni  settu  á dögunum upp leikverk sem byggja á sjálfstæðri vinnu þeirra, þar sem þeir nýta sér þekkingu og reynslu námsins á undanförum árum. Þetta voru fjórir hópar með ólík verk sem unnin voru í samvinnu við Vigdísi Gunnarsdóttur, kennara á leiklistarbraut. Að mati heimildamanns fg.is voru verkin mjög vel útfærð og leikurinn magnaður. Vel gert!  Þetta eru verkin:

 

 

Godspell söngleikurinn í Vídalínskirkju

 

 

Gospelkór Vídalínskirkju sýnir á næstunni (2. og 5. júní kl. 20.00 og 17.00) söngleikinn Godspell, eftir bandaríska verðlaunahöfundinn Stephen Schwarts. Söngleikurinn, sem er sýndur í fullri lengd, fjallar um síðustu daga Jésú Krists og byggir á Mattheusar og Lúkasarguðspjöllunum. Leikstjóri er Margrét Eir og tónlistarstjóri er Davíð Sigurgeirsson. Nemendum og kennurum FG er boðið á sérstaka forsýningu þann 2.júní kl. 20.00. Flutningurinn fer fram í Vídalínskirkju. Miðaverð er 2500 kr. á Tix.is.  

Prófum að ljúka - brautskráning þann 28.maí

 

Nú fer prófum að ljúka í FG, en síðasti prófadagurinn er fimmtudagurinn 19.maí, sem er sjúkraprófsdagur. Þriðjudaginn 24.maí verður útkoma prófa birt rafrænt á Innu og prófasýning verður  sama dag frá 12.00-13.30. Brautskráning frá FG verður svo laugardaginn 28.maí og þá verða skiptinemar einnig kvaddir.

 

Stjörnustríð í FG
Útskriftarefni mættu galvösk í stjörnustríðsdressi og tóku lagið fyrir nemendur föstudaginn 6.maí síðastliðinn. Próf hefjast í FG mánudaginn 9.maí og standa til þess átjánda. Allar upplýsingar um próf og dagsetningar þeirra eru hér.
Lokasýning nemenda á Listnámsbraut FG
Lokasýning nemenda á Listnámsbraut FG 2016 Fimmtudaginn 28. apríl klukkan 16:30-18:00 opnar samsýning á verkum nemenda í lokahópum listnámsbrautar Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Sýningin er í Gróskusalnum, Garðatorgi í Garðabæ. Sýningin er opin kl. 14 – 17 dagana 30. apríl – 1. maí og er aðgangur ókeypis. Sýningin er afrakstur vinnu 6 nemenda í lokaáfanga á myndlistarsviði og 4 nemenda í lokaáfanga á fata ...
S
M
Þ
M
F
F
L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
25
26
27
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
Fyrri mánuður
maí 2016
Næsti mánuður