Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
10. október 2017 14:32

Vel heppnuð Þórsmerkurferð

 

 

Nemendur frá FG fóru í vel heppnaða ferð í Þórsmörk í byrjun október. Rútan festist í Steinholtsá, en þá var bara að labba restina. Veðrið var gott, smá norðurljós, mikið var labbað og spjallað og svo náttúrlega grillaðir borgarar. Á myndinni eru nokkrir nemendur á "toppi tilverunnar" en meira má sjá á fésbók skólans.

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
25
26
27
28
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
1
2
3
4
5
6
7
Fyrri mánuður
mars 2018
Næsti mánuður
Mynd af skólanum