Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
3. nóvember 2017 10:15

Nemar á Þingvöllum og Ljósafossi

 

 

Nemar í jarðfræði og umhverfisfræði (efri) hjá Sigurkarli brugðu undir sig betri fætinum fyrir skömmu og fóru á Þingvöll (jarðfræðin) og Ljósafossvirkjun (umhverfisfræðin). Veðrið var gott og allir glaðir eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Nánar má lesa um ferðina á fésbók FG.

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
29
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Fyrri mánuður
nóvember 2017
Næsti mánuður
Mynd af skólanum