Reglur um dimission

Reglur um dimission í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ.

  • Dimission-hátíð skal haldin síðasta föstudag á kennsludögum annar.
  • Dimittendar eru einungis þeir sem stefna að því verða brautskráðir frá skólanum á viðkomandi önn.
  • Skipulögð skemmtidagskrá fer fram í samráði við umsjónarmann LOK – áfangans.
  • Neysla áfengis og annarra vímuefna er bönnuð í skólanum, sbr. 6. gr. skólareglna.Endurskoðað og breytingar samþykktar í skólaráði 15.01. 2013.