Upphaf vorannar

Kennsla á vorönn hefst miðvikudaginn 23. febrúar með hraðtöflu.
Upplýsingar um hraðtöflu koma á heimasíðunni eftir helgi.
Opnað verður fyrir stundatöflur nemenda ekki síðar en þriðjudaginn 22. febrúar.
Töflubreytingar verða rafrænar og hefjast þegar opnað er fyrir stundatöflur.
Hægt er að sækja um töflubreytingar til og með 25. febrúar. 

Skólameistari.