Mötuneyti nemenda

Reglur í mötuneyti nemenda

Hámarksfjöldi í hvoru hólfi er 30 nemendur. Ef of margir eru í salnum þarf að koma aftur seinna þegar pláss hefur losnað.

Haldið tveggja metra fjarlægðarreglunni eins og hægt er.

Grímunotkun er skylda í mötuneytinu nema þegar setið er og borðað.

Hámarksfjöldi við hvert borð er tveir. Búið er að raða þannig upp að tveir stólar eru við hvert borð.

Góð umgengi er mikilvæg, vinsamlega gangið frá eftir ykkur og flokkið rusl í flokkunarpokana.