BÓKF2FB05 - Bókfærsla framhald

Undanfari : BÓKF1IB05

Lýsing

Farið er yfir bókanir sem tengjast innflutningi, tollafgreiðslu og greiðslu virðisaukaskatts í tolli. Farið er í mismunandi reglur um fyrningar eigna, bókun skuldabréfa, hlutabréfa og annarra verðbréfa. Einnig er farið í stofnun og slit fyrirtækja, breytingar á réttarformi og fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja.