- Námið
- Þjónusta
- Skólinn
- Fjarnám
- Spurt & Svarað
Markmið brautarinnar er að veita almenna menntun og undirbúa nemendur fyrir frekara nám á framhaldsskólastigi. Brautin er sérstaklega hugsuð fyrir nemendur sem hafa ekki gert upp við sig hvert þeir vilja stefna í námi eða þurfa betri undirbúning fyrir áframhaldandi nám á framhaldsskólastigi. Brautin býður upp á almennan grunn í bóknámi og fjölbreytt svið til dýpkunar.
Námsmat
Námsmat er fjölbreytt og felst meðal annars í ritgerðum og ýmsum verkefnum, prófum, jafningjamati og sjálfsmati.
Reglur um námsframvindu
Nemandi þarf að ljúka 108 einingum til að ljúka námi á menntabraut. Námstíminn er að meðaltali 6-10 annir. Lágmarkseinkunn er 5,0 í öllum áföngum.
Hæfniviðmið
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að ...
MENNTABRAUT | |||
NÁMSGREIN | EIN. | ||
Íslenska Þarf að taka 2 áfanga |
ÍSLE | 1ua05 1un05 2mg05 2es05 3sn05 3na05 | 10 |
Stærðfræði Þarf að taka 1 áfanga |
STÆR | 1ua05 1hs05 2ts05 | 5 |
Enska Þarf að taka 1 áfanga |
ENSK | 1ua05 1ub05 2ms05 2kk05 3hr05 | 5 |
Tungumál | xx05 xx05 | 10 | |
Raungreinar |
JARÐ LÍFF UMHV |
1jí05 1gá05 1au05 |
5 |
Samfélagsgreinar | SAGA FÉLV |
2íl05 2ms05 1íf05 |
5 |
Fjármálalæsi | FJÁR | 2fl05 | 5 |
List- og verkgreinar | xx05 xx05 | 10 | |
Lífsleikni | LÍFS | 1sl03 | 3 |
Lýðheilsa | LÝÐH | 1hl02 | 2 |
Íþróttir | ÍÞRÓ | 1hr1,5 xx1,5 xx1,5 xx1,5 | 6 |
Einingafjöldi | 66 |
FRJÁLST VAL | |||
NÁMSGREIN | Nemendur velja 1 svið | EIN. | |
Alþjóðasvið | Tungumál | 30 | |
Félagsvísindasvið | Samfélagsgreinar | 30 | |
Hönnunar og markaðssvið |
Hönnunar - og markaðsgreinar | 30 | |
Íþróttasvið | Íþróttagreinar | 30 | |
Listnámssvið | List - og verknámsgreinar | 30 | |
Náttúrufræðisvið | Náttúrufræðigreinar / Stærðfræði | 30 | |
Viðskiptasvið | Viðskiptagreinar | 30 | |
Einingafjöldi | 30 |
FRJÁLST VAL | |||
NÁMSGREIN | Ein. | ||
Frjálst val eru 11 einingar að eigin vali. | |||
Einingafjöldi | 11 |