Hönnunar- og markaðsbraut

Hönnunar- og markaðsbraut
Markmið brautarinnar er að nemendur öðlist góða almenna þekkingu á sviði hönnunar- og markaðsfræði og að nemendur geti greint fjölbreytileika hönnunar í atvinnulífinu. Annars vegar með verklegri þjálfun, með áherslu á þátt nýsköpunar í hönnun, og hins vegar með bóklegri þjálfun er varðar lögmál markaðarins. Nemendur öðlast markaðslega færni og innsýn í rekstur fyrirtækja í góðri tengingu við atvinnulífið.

Námsmat
Námsmat er fjölbreytt og felst meðal annars í ritgerðum og ýmsum verkefnum, prófum, jafningjamati og sjálfsmati.

Reglur um námsframvindu
Nemandi þarf að ljúka 202 einingum til að ljúka stúdentsprófi. Námstíminn er að meðaltali 9-12 annir. Lágmarkseinkunn er 5,0 í öllum áföngum.

Hæfniviðmið
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að ...

  • mynda góð tengsl milli atvinnulífs og skóla og að þau séu fjölbreytileg og í takt við nýjungar í atvinnulífinu.
  • hafa góða markaðslega færni og innsýn í rekstur fyrirtækja og geta metið mikilvægi verkefna.
  • vita hvernig hönnun og markaðsgreinar tengjast atvinnusköpun og samfélagsþróun.
  • geta greint fjölbreytileika hönnunar í atvinnulífinu.
  • geta tjáð sig í gegnum ýmsa miðla, og taka þátt í rökræðum. 
  • þekkja meginstrauma í þróun og menningu hönnunar í fortíð og nútíð.
  • geta nýtt sér sköpunarkraft sinn á margvíslegan hátt í lífi og starfi.
  • virkja frumkvæði, skapandi hugsun og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • geta miðlað hugmyndum og útskýrt vinnuferli og breytt hugmynd í afurð.
  • stunda frekara nám í hönnun og markaðsgreinum.
  • taka þátt í samvinnu og samskiptum.

Umsögn nemanda: Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson

KJARNI BRAUTAR
 NÁMSGREIN       EIN.
 Íslenska undirbúnings áf.    ÍSLE  1ua05 1un05  
 Íslenska  ÍSLE  2mg05 2es05  3sn05 3na05  20
 Enska undirbúnings áf.  ENSK  1ua05 1ub05  
 Enska  ENSK  2ms05 2kk05 3hr05  15
 Danska undirbúnings áf.  DANS  1gr05 1fr05  
 Danska  DANS  2lo05 2so03   8
 Stærðfræði undirbúnings áf.  STÆR  1ua05 1hs05 eða 1aj05  
 Stærðfræði  STÆR  2ts05 eða 2fj05
  5
 Raungreinar
 Val 2 af 3
 JARÐ
 LÍFF
 UMHV
 2jí05
 1gá05
 1au05
  10
 Þriðja mál
 Val um 1
 SPÆN
 FRAN
 ÞÝSK
 1gr05 1fr05 1ff05
 1gr05 1fr05 1ff05
 1gr05 1fr05 1ff05
  15
 Fjármálalæsi  FJÁR  2fl05   5
 Félagsvísindi  FÉLV  1if05   5
 Saga  SAGA  2ms05   5
 Hönnunarsaga  HÖNS  2hi05   5
 Hönnun  HÖNN  2ha05 3ns05 3lv07   17
 Bókfærsla  BÓKF  1ib05   5
 Markaðsfræði  MARK  2am05 3mr05   10
 Teikning  TEIK  1gr05   5
 Frumkvöðlafræði    FRUM  3fr05
  5
 Lífsleikni  LÍFS  1sl03 1ns01   4
 Lýðheilsa  LÝÐH  1hl02   2
 Íþróttir  ÍÞRÓ  1hr1,5 xx1,5 xx1,5 xx1,5 xx1,5 xx1,5   9
 Einingafjöldi       150

 

HÖNNUNARSVIÐ
 NÁMSGREIN      EIN.
 Teikning  TEIK  2tg05                                                                                         5
 Litafræði  LITA  1lt05   5
 Hugmyndavinna    HUGM  1hu05   5
 Skúlptúr  SKÚL  2gr05   5
 Ljósmyndun  LJÓS  2gr05   5
 Ferilmappa  FEMY  3tv05   5
 Einingafjöldi       30

 

MARKAÐSSVIÐ
 NÁMSGREIN      EIN.
 Stærðfræði     STÆR  3fa05 3tl05 3dh05                                                             15
 Bókfærsla  BÓKF  2fb05   5
 Hagfræði  HAGF  2ar05   5
 Stjórnun  STJR  2st05   5
 Einingafjöldi       30

 

FATA – OG TEXTÍLSVIÐ
 NÁMSGREIN      EIN.
 Fatahönnun              FATA  1ss05 2uy05 3kj05                                                          15
 Textílhönnun  TEXT  2va05   5
 Tískuteikning  TÍSK  2th05 3tf05   10
 Einingafjöldi       30

 

KJÖRSVIÐ
 NÁMSGREIN                                                                                                        EIN.
Kjörsvið er 15 eininga val með það að markmiði að nemandinn dýpki þekkingu sína. Af þessum 15 einingum þurfa að   minnsta kosti 5 einingar að vera á þriðja þrepi.

 Nemandinn getur farið eftirfarandi leiðir:
 1.  Hægt er að taka 15 einingar í sömu námsgrein.
     Dæmi: FJÖL2AJ05-FJÖL3BL05-FJÖL3KL05
 2. Hægt er að taka 5, 10 eða 15 einingar sem framhald af áfanga/áföngum sem nemandinn hefur tekið í          kjarna brautar.
     Dæmi: ENSK3HR05 (kjarni brautar)-ENSK3US05 (kjörsvið)-ENSK3YL05 (kjörsvið)
     Dæmi: DANS3SO05-ÍSLE3BB05-SAGA3SS05
 3. Áfangar í viðskiptagreinum, listgreinum og íþrótta- og heilsugreinum (ekki almennir íþróttaáfangar)          þurfa ekki að vera í sömu námsgrein aðeins innan sama sviðs
     Dæmi: MARK2AM05-STJR2ST05-FRUM3FR02 og FRUM3FR03
     Dæmi: TEIK1GR05-LITA1LT05-LIST2FB05
     Dæmi: ÍÞRF2ÞJ05-SERH3xx05-VIBS3VI05
     Dæmi: HBFR2HE05-LÍFF2LE05/ÍÞRF3íl05-LÍFF3le05/ÍÞRF3LS05
     Dæmi: ÍÞRF2ÞJ05- SERH3xx05- SERH3xx05
     Dæmi: FATA1SS05-FATAUA05-FATA3KJ05
     Dæmi:TEIK1GR05-TEXT2VA05-TEXT3TV05
 4. Undantekning frá reglunni um áfanga á þriðja þrepi er ef teknir eru áfangar í þriðja/fjórða tungumáli,       í list-og  verkgreinum, íþrótta- og heilsugreinum.
 5. FÉLV2af05 getur staðið sem annar eða þriðji áfangi í kjörsviði með félagsgreinum (FÉLA-, FJÖL-,               SÁLF- og UPPE- áföngum.
 6. Ekki má nota undirbúningsáfanga á kjörsvið.
 7. Alla áfanga á þriðja þrepi má setja í kjörsvið ef nemandi hefur lokið undanförum.

 Einingafjöldi       15

 

FRJÁLST VAL
 NÁMSGREIN                                                                                                         Ein. 
 Frjálst val eru 7 einingar að eigin vali.
 Einingafjöldi       7


Leiðbeiningar um val áfanga