1. fundur skólanefndar FG á skólaárinu 2025 – 6
haldinn miðvikudaginn 30. október 2025 kl. 11:45.
Mætt voru:
- Aðalmenn
- Kristinn Þorsteinsson, skólameistari
- Áslaug Hulda Jónsdóttir, fráfarandi formaður
- Hulda Hlín Ragnarsdóttir
- Tinna Borg Arnfinnsdóttir
- Stefán Snær Stefánsson
- Varamenn
- Hildur Þorsteinsdóttir
- Máni Steinn Ómarsson
- Hjördís Guðný Guðmundsdóttir
- Inga Rós Reynisdóttir
- Snædís Snæbjörnsdóttir, fulltrúi kennara
- Anna María Gunnarsdóttir, aðstoðarskólameistari.
Forföll:
- Rakel Steinberg Sölvadóttir
Dagskrá fundar:
Kristinn fer yfir skipan og starfshætti nýrrar skólanefndar er skipuð var til fjögurra ára frá 29.9.2025
Nefndina skipa:
-
-
Aðalmenn án tilnefningar:
- Hulda Hlín Ragnarsdóttir
- Tinna Borg Arnfinnsdóttir
- Stefán Snær Stefánsson
-
Aðalmenn samkvæmt tilnefningu bæjarstjórnar Garðabæjar:
- Lilja Lind Pálsdóttir
- Rakel Steinberg Sölvadóttir
-
Varamenn án tilnefningar:
- Hildur Þorsteinsdóttir
- Máni Steinn Ómarsson
-
Varamenn samkvæmt tilnefningu bæjarstjórnar Garðabæjar:
- Hjördís Guðný Guðmundsdóttir
- Inga Rós Reynisdóttir,
-
Fulltrúi kennara í skólanefnd:
- Áslaug Hulda fráfarandi formaður segir aðeins frá starfi og hlutverki skólamálanefndar.
- Kristinn kynnir skólann og skólastarfið og segir að gengið verði um skólann í lok fundar
- Fundartími. Gerum ráð fyrir fimm fundum í vetur.
- Kosning formanns. Stefán Snær er samhljóða kosinn formaður nefndarinnar og Lilja Lind til vara.
- Önnur mál
Ákveðið að næsti fundur verði 11. desember næstkomandi og aðrir fundir í vetur verði haldnir 26. febrúar 2026, 16. apríl 2026 og 12. júní 2026
Fundi slitið kl. 12:45
Fundarritari: Anna María Gunnarsdóttir