Sérnámsbraut

 
Sérnámsbraut kjarni
 Þar sem námið er einstaklingsmiðað er ekki alltaf víst að nemandi geti tekið alla áfanga sem skilgreindir hafa verið í kjarna og því verður að gera ráð fyrir því að aðlaga þurfi áherslur í námi og bregða út af fyrirfram gefnum ramma. Eins er hugsanlegt að breyta þurfi einingafjölda í áföngum hverju sinni til að koma til móts við einstaklingsmarkmið.
 NÁMSGREIN           EIN.
 Íslenska  ÍSLE1LO04 ÍSLE1MF04 ÍSLE1SM04 ÍSLE1SS04                                     16
 Stærðfræði   12
 Raungreinar  HBFR1HL04 NÁTT1IN04 UMHV1NS04   12
 Samfélagsgreinar  FÉLA1SA04 FJÖL1FF04 SAGA1ÍL04 LAND1HÁ04 LAND1LÍ04   20
 Heimilisfræði  HEFR1BA02 HEFR1HM02   4
 Lífsleikni  LÍFS1SF03   3
 Starfsfræðsla  STAR1BS04 STAR1HV04  
 List og verkgreinar  STUT1GR04 TRÉS1HV04 UPPT1GR04 HÖNN1SH04 MYNL1GR04   20
 Íþróttir  ÍÞRÓ1AÍ02   2
 Einingafjöldi      101 

 

 
Bundið áfangaval
 Í bundnu áfangavali eru þeir valáfangar sem eru í boði á sérnámsbraut. Nemendur velja áfanga í samráði við kennara  eftir því sem við á en kennarar brautarinnar velja hvaða  áfangar eru kenndir hverju sinni. Fjöldi áfanga og einingafjöldi  sem nemendur velja er einstaklingsbundinn. Markmiðið er að bjóða nemendum upp  á fjölbreytt og einstaklingsmiðað  nám. Ljúka má allt að 135 einingum úr bundnu áfangavali.
 NÁMSGREIN           EIN.
 Íslenska

 ÍSLE1EG02 ÍSLE1NL02 ÍSLE1HF04 ÍSLE1OM02 ÍSLE1ÍK04 GOÐA1ÁS02 ÍSLE1KR02 
 GOÐA1ÓB02 ÍSLE1LR04 GOÐA1ÆS02 ÍSLE1LX02 ÍSLE1MÖ02    

 Stærðfræði
 Enska  ENSK1GO04 ENSK1HT04 ENSK1KV04 ENSK1LL04 ENSK1ME04 ENSK1MR04 
 ENSK1RS04
 Raungreinar  EÐLI1AL02 NÆRI1HN02 NÁTT1HA02 LÍFF1MA04 NÁTT1ÍF02 NÁTT1ÍH02
 
NÁTT1NS02 NÁTT1VF02 NÁTT1VD02  
 Samfélagsgreinar  FÉLA1FH02 LÍFS1FF02 FÉLA1LM04 LÍFS1FU02 FRÆÐ1FH02 SAGA1LN02
 
FRÆÐ1GR02 SAGA1MS04 HEIM1HH02 TÓMS1FF02 KYFR1DU02 UMFF1ÖU02 
 KYFR1SU02
 List og verkgreinar  HAND1FÖ02 HEFR1PM02 TÓNL1TS04 HAND1HL02 HEFR1SN02 HAND1PR02
 
LEIK1TJ02  HAND1ÚS02 LJÓS1GR02 HAND1ÞÆ02 MENN1MH04 HEFR1HH02 
TEXT1GR02 HEFR1HO02  TÓNL1TI02
 Skyndihjálp  SKYN1GR02 
 Upplýsingatækni  UPPT1OH04 UPPT1ST02 
 Starfsnám  STAR1SM02 STAR1TR02 STAR1VS02 
 Fræðsluefni  FRÆÐ1FH02 FRÆÐ1GR02 
 Tungumál  ÞÝSK1TM02