Aðgerðabundin jafnréttisáætlun FG fyrir skólaárið 2019-2022
Fyrirtæki og stofnanir með fleiri en 25 starfsmenn skulu setja sér aðgerðabundnar jafnréttisáætlanir þar sem fram kemur hvernig starfsmönnum eru tryggð þau réttindi sem kveðið er á um í 19.–22. gr. jafnréttislaga.
19. grein - launajafnrétti
Markmið | Aðgerð | Ábyrgð | Tímarammi | Eftirfylgni |
Launaákvaðanir byggjast á kjarasamningum og lögum óháð kynferði. |
Farið yfir launasetningu árlegt samræmi við stofnanasamning og breytingar gerðar ef þörf er á. |
Skólameistari og aðstoðarskólameistari |
Ágúst | Árlegt |
Jafnlaunavottun í ferli |
Unnið er að jafnlaunavottun í samráði við Attentus. |
Áfangastjóri og skrifstofustjóri |
Úttektardagsetningar: 2. mars og 13. maí |
Árleg eftirfylgni BSI – samningur til þriggja ára |
20. grein - Laus störf, starfsþjálfun, endurmenntun og símenntun
Markmið | Aðgerð | Ábyrgð | Tímarammi | Eftirfylgni |
Jafnræðis skal gætt |
Tekið fram í auglýsingum eftir starfskrafti að farið sé að jafnréttislögum bæði í auglýsingum innan og utan skólans. |
Skólameistari og aðstoðarskólameistari |
Í hvert sinn sem störf eru auglýst |
|
Starfsfólk hafi |
Öllum starfsmönnum |
Skólameistari, aðstoðarskólameistari, |
Viðvarandi | Yfirlit yfir endurmenntun |
21. grein - Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs
Markmið | Aðgerð | Ábyrgð | Tímarammi | Eftirfylgni |
Skipulag vinnunnar gefi möguleika á sveigjanlegum vinnutíma og eða hlutastörfum eftir því sem hægt er, einkum hjá foreldrum/ forráðamönnum ungra barna. Allir eru hvattir til að taka fæðingarorlof í samræmi við gildandi heimildir. |
Kynna þriggja anna kerfi og þá möguleika sem það býður upp á varðandi sveigjanlegan vinnutíma. Komið til móts við óskir |
Skólameistari |
Ágúst 2019
Viðvarandi |
22. grein - Kynbundið ofbeldi, kynbundin áreitni og kynferðisleg áreiti
Markmið | Aðgerð | Ábyrgð | Tímarammi | Eftirfylgni |
Kynferðisleg áreitni og annað andlegt eða líkamlegt ofbeldi er ekki liðið í FG |
Skólinn er með eineltisáætlun (sjá https://www.fg.is/is/foreldrar/syn- og-stefnur/aaetlanir/eineltismal ) og fylgir henni í hvívetna ef slík mál koma upp. Áætlunin verður kynnt fyrir starfsmönnum og nemendum. |
Skólameistari og aðstoðarskóla- meistari |
Mars 2020 | |
Að koma í veg fyrir að nemendur og starfsfólk skólans verði fyrir kynbundnu ofbeldi, kynbundinni áreitni og / eða kynferðislegri áreitni. |
Allt starfsfólk og nemendur skólans fái fræðslu um kynbundið ofbeldi, kynbundna áreitni og kynferðislega áreitni. |
Náms- og |
Kynning fer fram í september. |
Allt skólaárið. |
Að starfsfólk og nemendur skólans viti hvert skal leita ef það verður fyrir eða verður vitni að kynbundnu ofbeldi, kynbundinni áreitni og / eða kynferðislegri áreitni. |
Í forvarnar- og
|
Náms- og starfsráðgjafar, forvarnarfulltrúi og skólameistari |
Kynning fer fram í september. |
Allt skólaárið. |
Aðgerðabundin jafnréttisáætlun FG fyrir skólaárið 2019-2022 í PDF sniði