Skólaþing

2022

Þann 6. desember var skólaþing í FG. Rúmlega 500 nemendur tóku þátt í 78 hópum. Nemendur svöruðu spurningum, sem búnar voru til af fókushópi nemenda (fulltrúar af öllum brautum skólans), kennurum og stjórnendum skólans.

Hér eru helstu niðurstöður.

Skólinn og kennsla
Félagslíf
Mötuneyti nemenda