Hönnunar- og markaðsbraut f.´02 og fyrr

KJARNI BRAUTAR
 NÁMSGREIN       EIN.
 Íslenska undirbúnings áf.    ÍSLE  1ua05 1ub05  
 Íslenska  ÍSLE  2mg05 2es05  3sn05 3na05                         20
 Enska undirbúnings áf.  ENSK  1ua05 1ub05  
 Enska  ENSK  2ms05 2kk05 3hr05  15
 Danska undirbúnings áf.  DANS  1gr05 1fr05  
 Danska  DANS  2lo05 2so03   8
 Stærðfræði undirbúnings áf.  STÆR  1ua05 1hs05   
 Stærðfræði  STÆR  2ts05   5
 Raungreinar 
 Val 2 af 3
 JARР
 LÍFF 
 UMHV
 2jí05 
 1gá05 
 1me05
  10
 Þriðja mál 
 Val um 1
 SPÆN 
 FRAN 
 ÞÝSK
 1x5
 1x5
 1x5
  15
 Fjármálalæsi  FJÁR  2fl05   5
 Félagsvísindi  FÉLV  1if05   5
 Saga  SAGA  2íl05 2ms05    10
 Hönnunarsaga  HÖNS  2hi05   5
 Hönnun  HÖNN  2ha05 3lv07   12
 Bókfærsla  BÓKF  1ib05   5
 Markaðsfræði  MARK  2am05 3mr05   10
 Teikning  TEIK  1gr05   5
 Frumkvöðlafræði    FRUM  3fr02 3fr03   5
 Lífsleikni  LÍFS  1sl03 1ns01   4
 Lýðheilsa  LÝÐH  1hl02   2
 Íþróttir  ÍÞRÓ  1hr02 2x2 2x2 2x2   8
 Einingafjöldi       149

 

FRJÁLST LIST- OG VERKGREINAVAL
 NÁMSGREIN     Hönnunar-, iðn- list-, verk- viðskiptagreinar                                       25  
 Kjörsvið  Nánari upplýsingar hér að neðan *   15
 Frjálst val      13


SAMTALS: 202 EININGAR

Kjörsvið er 15 eininga val með það að markmiði að nemandinn dýpki þekkingu sína í námsgreinum. 
Af þessum 15 einingum þurfa að minnsta kosti 5 einingar að vera á þriðja þrepi.
 
Nemandinn getur farið eftirfarandi leiðir:
 
1.   15 einingar í sömu námsgrein.
      Dæmi: FJÖL2AJ05 - FJÖL3BL05 - FJÖL3KL05.
 
2.   5, 10 eða 15 einingar sem framhald af áfanga/áföngum sem hann hefur tekið í kjarna brautar.
      Dæmi: LÍFF1GÁ05 (kjarni brautar)-LÍFF2LE05 (kjörsvið)-LÍFF3LE05(kjörsvið). DANS3SO05-ENSK3UP05-SAGA3SS05
 
3.   Áfangar í viðskiptagreinum og listgreinum, þurfa ekki að vera í sömu námsgrein aðeins innan sama sviðs.
      Dæmi: MARK2AM05-STJR2ST05-FRUM3FR05 eða TEIK1GR05-LITA1LT05-LIST2FB05.
 
4.   Undantekning frá reglunni um áfanga á þriðja þrepi er ef teknir eru áfangar í þriðja tungumáli, í list-og verkgreinum eða viðskiptagreinum.
 
5.   Ekki má nota undirbúningsáfanga á kjörsviði.
 
6.   Allir áfangar á þriðja þrepi ef nemandi hefur lokið undanförum.