NFFG stjórn

Kosið er í stjórn nemendafélagsins og nefndir til eins árs í senn. Ný stjórn tekur við að hausti.

Aðalstjórn:

Forseti: Daníel Breki Johnsen
Varaforseti: Natalía Erla Arnórsdótir
Fjármálastjóri: Eygló Birna Schiöth Gunnarsdóttir
Formaður íþróttaráðs: Valdimar Mattíhasson
Skemmtanastjóri: Andri Páll Guðmundsson
Formaður Atburðarnefndar (markaðsstjóri)i: Anna Sóley Stefánsdóttir
Oddviti Málfundafélagsins Rökréttu: Sara Rut Sigurðardóttir
Formaður Nýnema: Fannar Páll Ásgeirsson

Viðburðir á vegum NFFG

Nýnemaball
Salsaball
Árshátíð
LokaRave

Nýnemaferð
Þórsmerkurferð
Skíðaferð

Gettu betur
Morfís

Söngvakeppni
Vökunótt
Skemmtikvöld

FG-Flensborg
Íþróttamót

Breytingar geta orðið á áætlun þessari og verða þær kynntar
með eins góðum fyrirvara og unnt er.