Félagslíf

Kosið er í stjórn nemendafélagsins og nefndir til eins árs í senn. Ný stjórn tekur við að hausti.

Stjórnir nemendafélagsins og nefnda skólaárið 2024-2025:

Aðalstjórn:

  • Kolfinna Björt Þórðardóttir, forseti
  • Daníel Orri Árnason, varaforseti
  • Ásgeir Óli Egilsson, fjármálastjóri
  • Erla Mjöll Daðadóttir, markaðsstjóri
  • Kristín Jóhanna Svansdóttir, skemmtanastjóri
  • Jónas Breki Kristinsson, formaður íþróttanefndar
  • Eva Júlía Ólafsdóttir, formaður málfundafélagsins

Grillnefnd:

  • Emilía Helga Jónasdóttir
  • María Sara Theódórsdóttir
  • Klaudia Krzyzak
  • María Eyglóardóttir Bragadóttir
  • Arna Hólmfríður Halldórsdóttir

Ljósmyndafélagið Holga

  • Rakel Inga Ólafsdóttir
  • Stefanía Agnes Benjamínsdóttir

Íþróttaakademían

  • Sara Líf Halldórsdóttir
  • Jóhanna Ögmundsdóttir
  • Kristina Phuong Anh Nguyen
  • Tanýa Eir Guðmarsdóttir
  • Hrefna Lind Grétarsdóttir

Rollan

  • Erling Elí Karlottsson
  • Eyþór Wheeley Guðjónsson
  • Karen Björg Ingólfsdóttir
  • Viktor Máni Traustason
  • Hjörtur Björn Hjartarson
  • Baltasar Nói Gunnarsson
  • Arnþór Máni Agnarsson
  • Arna Rut Stefánsdóttir
  • Lilja Dís Gunnarsdóttir

Skemmtinefnd

  • Fjóla Rannveig Eyjólfsdóttir
  • Halla Stella Sveinbjörnsdóttir
  • Stefanía Agnes Benjamínsdóttir

Skólablaðið Geitin

  • Rakel Inga Ólafsdóttir
  • Katla Ingibjörg Kristjánsdóttir
  • Bríet Traustadóttir

Leikfélagið Verðandi

  • Trausti Jóhannsson, formaður
  • Smári Hannesson, varaformaður
  • Svana Laura Verwijnen, fjármálastjóri
  • Birta Rós Valsdóttir, markaðsstjóri
  • Iða Ósk Gunnarsdóttir, auglýsingastjóri
  • Katla Borg Stefánsdóttir, ritari
  • Andri Dan Hlynsson, skemmtanastjóri