Mötuneyti nemenda
Matseðill vikunnar 9. september- 13. september
Mánudagur
- Sænskar kjötbollur með steiktum kartöflum, heitri sósu og sultu
- Grænmetisbollur með steiktum kartöflum, heitri sósu og sultu
Þriðjudagur
- Pastarétturinn Chicken Alfredo með hvítlauksbrauði
- Grænmetis pastaréttur með hvítlauksbrauði
Miðvikudagur
- Kjúklinga tikkamasala með hrísgrjónum og naan brauði
- Bauna tikkamasala með hrísgrjónum og naan brauði
Fimmtudagur
- Pizza
- Margaríta
- Pepperóní
- Skinka
Föstudagur
- Píta með nautakakki, frönskum kartöflum og kokteilsósu
- Grænmetis píta með frönskum kartöflum og kokteilsósu
Verð:
- Máltið kostar - 1390kr.
- 5 skipti matarkort - 6000kr.
Verði þér að góðu!