Mötuneyti nemenda

Matseðill vikunnar 19. janúar - 23. janúar

Mánudagur

  • Kjúklingasnítsel með steiktum kartöflum, heitri sósu, rauðkáli og sultu

  • Fiskur í raspi með kartöflum og kaldri sósu

Þriðjudagur

  • Námsmatsdagur

Miðvikudagur

  • Mexíkósk kjúklingsúpa með brauð, rifinn ostur og nachos flögur

Fimmtudagur

  • Pasta með ítölskum kjötbollum í tómat- og basilsósu, hvítlauksbrauð

Föstudagur

  • Hamborgari m/frönskum og kokteilsósu

Verð:

  • Máltið kostar - 1590kr.
  • 5 skipti matarkort - 7000kr.

Verði þér að góðu!