Foreldraráð FG

Foreldraráð FG starfar sem félag og eru allir foreldrar nemenda FG hluti af félaginu. Auk þess er starfandi stjórn sem samanstendur af formanni, varaformanni, ritara, gjaldkera og meðstjórnendum.

Hlutverk foreldraráðsins er að styðja skólann til góðra verka og vera tengiliður foreldra við nemendur og stjórnendur skólans. Auk þess eru markmið fèlagsins að standa vörð um réttindi nemenda og koma á framfæri sjónarmiðum foreldra varðandi skóla- og uppeldismál.

Verkefni foreldraráðsins hafa m.a. verið að bjóða upp á fræðsluerindi fyrir nemendur og foreldra og styðja við félagslíf nemenda á ólíkan hátt.

Lög Foreldraráðsins.

Stjórn Foreldraráðs FG 2023 – 2024

Linda Wessman (Formaður) wessmanlinda@gmail.com
Erla Hrönn Geirsdóttir (Varaformaður)  erlahronngeirs@gmail.com
Lilja Ýr Halldórsdóttir (Ritari) liljayr@simnet.is
Elísabet Rós Birgisdóttir (Tengiliður fulltrúa skólanefndnar) Ingibeta@simnet.is
Berglind M. Valdimarsdóttir (Forvarnarfulltrúi) berglindmv@fg.is
Bergdís Guðjónsdóttir bergdiswilson@gmail.com
Brynhildur Guðmundsdóttir binnagud@hotmail.com
Erlingur E.Jónasson eejice@gmail.com
Hrefna Björk Ævarsdóttir hrefnabaevars@gmail.com
Jóna Ellen Valdimarsdóttir  jonaellen@gmail.com
Silja Marteinsdóttir siljamar@gmail.com
Steinar Guðmundsson  
Sverrir Óskarsson sverriro@hotmail.com