- Námið
- Þjónusta
- Skólinn
- Fjarnám
- Spurt & Svarað
Markmið brautarinnar er fyrst og fremst að búa nemendur undir frekara nám í náttúruvísindum. Brautin skiptist í tvö svið, tæknisvið og heilbrigðissvið. Lögð er áhersla á að nemendur fái góða þekkingu í stærðfræði og náttúrufræðigreinum. Á tæknisviði er mikil áhersla lögð á stærðfræði, eðlisfræði og tölvunarfræði enda er það hugsað sem góður undirbúningur undir frekara nám í raunvísindum, stærðfræði , verkfræði og tæknigreinum. Á heilbrigðissviði er meiri áhersla lögð á líffræði og efnafræði og er þetta svið traustur grunnur undir frekara nám í lífvísindum og heilbrigðisvísindum.
Námsmat
Námsmat er fjölbreytt og felst meðal annars í ritgerðum og ýmsum verkefnum, prófum, jafningjamati og sjálfsmati.
Reglur um námsframvindu
Nemandi þarf að ljúka 202 einingum til að ljúka stúdentsprófi. Námstíminn er að meðaltali 9-12 annir. Lágmarkseinkunn er 5,0 í öllum áföngum.
Hæfniviðmið
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að ...
Umsögn nemanda: Helgi Már Herbertsson
KJARNI BRAUTAR | |||
NÁMSGREIN | EIN. | ||
Íslenska undirbúnings áf. | ÍSLE | 1ua05 1un05 | |
Íslenska | ÍSLE | 2mg05 2es05 3sn05 3na05 | 20 |
Enska undirbúnings áf. | ENSK | 1ua05 1ub05 | |
Enska | ENSK | 2ms05 2kk05 3hr05 | 15 |
Danska | DANS | 1gr05 1fr05 | |
Danska | DANS | 2lo05 2so03 | 8 |
Stærðfræði undirbúnings áf. | STÆR | 1ua05 1aj05 | |
Stærðfræði | STÆR | 2fj05 3hv05 3fa05 3dh05 3tl05 | 25 |
Saga | SAGA | 2ms05 | 5 |
Félagsvísindi | FÉLV | 1if05 | 5 |
Fjármálalæsi | FjÁR | 2fl05 | 5 |
Þriðja mál Val um 1 |
SPÆN FRAN ÞÝSK |
1gr05 1fr05 1ff05 1gr05 1fr05 1ff05 1gr05 1fr05 1ff05 |
15 |
Jarðfræði | JARÐ | 2jí05 | 5 |
Efnafræði | EFNA | 2ie05 2vl05 | 10 |
Eðlisfræði | EÐLI | 2gá05 2bv05 | 10 |
Líffræði | LÍFF | 2le05 | 5 |
Umhverfisfræði | UMHV | 1au05 | 5 |
Lokaverkefni | NÁTV | 3lv05 | 5 |
Lífsleikni | LÍFS | 1sl03 1ns01 | 4 |
Lýðheilsa | LÝÐH | 1hl02 | 2 |
Íþróttir | ÍÞRÓ | 1hr1,5 xx1,5 xx1,5 xx1,5 xx1,5 xx1,5 | 9 |
Einingafjöldi | 153 |
HEILBRIGÐISSVIÐ | |||
NÁMSGREIN | EIN. | ||
Líffræði | LÍFF | 3le05 3ef05 | 10 |
Efnafræði | EFNA | 3vl05 3lr05 | 10 |
Næringafræði | NÆRI | 2nf05 | 5 |
Einingafjöldi | 25 |
TÆKNISVIÐ | |||
NÁMSGREIN | EIN. | ||
Stærðfræði | STÆR | 3yá05 | 5 |
Eðlisfræði | EÐLI | 3ra05 3ne05 | 10 |
Tölvufræði | TÖLV | 2gr05 2ug05 | 10 |
Einingafjöldi | 25 |
KJÖRSVIÐ | |||
NÁMSGREIN | EIN. | ||
Kjörsvið er 15 eininga val með það að markmiði að nemandinn dýpki þekkingu sína. Af þessum 15 einingum þurfa að minnsta kosti 5 einingar að vera á þriðja þrepi. Nemandinn getur farið eftirfarandi leiðir: |
|||
Einingafjöldi | 15 |
FRJÁLST VAL | |||
NÁMSGREIN | EIN. | ||
Frjálst val eru 9 einingar að eigin vali. | |||
Einingafjöldi | 9 |