EÐLI3NE05 - Nútímaeðlisfræði

Undanfari : EÐLI2BV05 EÐLI2RA05

Lýsing

Í áfanganum eru nemendur látnir vinna með hugtök og þekkingu úr nútímaeðlisfræði. Samtímis því eru nemendur þjálfaðir í þeim vinnubrögðum sem notuð eru við nám í þessari grein. Nemendur vinna bæði sjálfstætt og saman í hópum og lögð er áhersla á sjálfstæði og ábyrgð nemandans á eigin námsframvindu.