ENSK1UB05 - Undirbúningur B

Undanfari : Fyrir nemendur sem fengu C á grunnskólaprófi eða hafa klárað ENSK1UA05.

Lýsing

Lögð er áhersla á að nemendur geti lesið flókna og krefjandi texta og byggi upp þverfaglegan og hagnýtan orðaforða. Nemendur fá þjálfun í að tjá sig munnlega og skriflega og rökstyðja skoðanir sínar. Nemendur tileinka sér notkun orðabóka, uppflettirita og margmiðla.