ENSK3FB05 - Ferðalag og bókmenntir

Undanfari : ENSK3HR05 18 ára aldurstakmark.

Lýsing

Aðalviðfangsefni áfangans er undirbúningur og ferð til enskumælandi lands. Lesin eru valin bókmenntaverk og fjallað um sögu, menningu og samfélag þess lands sem fyrir valinu verður og tengsl þess við Ísland.