ENSK3VB05 - Valin bókmenntaverk

Undanfari : ENSK3HR05

Lýsing

Áfanginn er fyrir nemendur sem hafa áhuga á bókmenntum. Lesin eru nýútgefin og eldri verk sem nemendur vinna með. Nemendur fá þjálfun í að lesa, skilja og skrifa texta.