FATA3LS05 - Lokaáfangi seinni

Undanfari : Allir áfangar á fatahönnunarsviði.

Lýsing

Lokaáfangar í fatahönnun eru tveir og FATA3ls05 er sá seinni Nemendur halda áfram að vinna í hönnunarverkefni sínu úr FATA3lf05. Nemendur skila allri vinnu sem tengist hönnunarverkefninu; hugmyndavinna, dagbók, vinnuskýrsla, ferilmappa, snið, lokaafurðir og taka þátt í lokasýningu.