FÉLV3LV07 - Lokaverkefni

Undanfari : 30 e í samfélagsgreinum og STÆR3TL05

Lýsing

Hugmyndafræðin að baki áfanganum er að gefa nemendum tækifæri að gera rannsóknir í félagsvísindum. Nemendur hanna og framkvæma bæði eigindlega og megindlega rannsókn. Síðan skila þeir ítarlegri skýrslu sem lýtur reglum um heimildavinnu. Stefnt er að því að nemendur vinni þetta frá hugmynd til lokaafurðar og nýti sér það efni sem þeir hafa lært í námi sínu. Öll sú vinna sem fram er í nánu samstarfi við hina ýmsu kennara skólans.