FJÁR2FL05 - Fjármálalæsi

Undanfari : Engar

Lýsing

Áfanginn er ætlaður öllum nemendum skólans. Farið verður yfir helstu grunnatriði í fjármálum sem snerta alla einstaklinga í íslensku þjóðfélagi.