FJÖL3KL05 - Kvikmyndir og ljósmyndir

Undanfari : FÉLV2AF05 eða ÍSLE2MG05

Lýsing

Í þessum áfanga er farið í sögu kvikmynda og ljósmynda frá upphafi . Ýmis félagsleg og menningarleg áhrif miðlanna eru skoðuð. Farið verður lítilega í tæknilega þætti, bæði í sögulegu samhengi og í hagnýtri útfærslu. Nemendur taka ljósmyndir og vinna með þær. Nemendur taka stuttmynd og/ eða greina kvikmynd út frá fræðilegum viðmiðunnarramma.