HEIM2HH05 - Hversdagsheimspeki

Undanfari : Engar

Lýsing

Hversdagsheimspeki kynnir heimspeki sem fræðigrein; helstu undirgreinar hennar, hugsuði og hugtök. Einnig verður lögð áhersla á að þjálfa gagnrýna hugsun og að nemendur tengi heimspekina við daglegt líf og eigin reynslu.