ÍSLE2ES05 - Bókmenntasaga frá eddukvæðum til siðaskipta 800-1550

Undanfari : ÍSLE2MG05

Lýsing

Nemendur læra um kveðskaparöld og lesa forn kvæði og texta. Ein Íslendingasaga er lesin. Farið er í upphaf ritunar á Íslandi og bókmenntasagan rakin allt að siðaskiptum. Nemendur tjá sig í ritun og ræðu um efni áfangans.