ÍSLE2YL05 - Yndislestur

Undanfari : ÍSLE3SN05 eða ÍSLE3NA05

Lýsing

Lesin eru íslensk skáldverk sem nemendur velja sér af bókalista. Nemendur vinna lestraráætlun og bókaðir eru fastir tímar með kennara þar sem nemendur fara yfir efni verkanna og gera þeim góð skil.