ÍSLE3NA05 - Bókmenntasaga frá nýrómantík til aldamóta, 1903-2000

Undanfari : ÍSLE2ES05

Lýsing

Í áfanganum verður viðfangsefnið bókmenntasaga 20. aldar og fram á okkar tíma. Ýmsir textar lesnir. Haldið verður áfram að þjálfa nemendur í ritun.