JARÐ2JS05 - Jarðsaga

Undanfari : JARÐ2JÍ05

Lýsing

Áfanginn fjallar um landrek ákveðinna svæða og myndun úthafa og fellingafjalla. Rýnt er í kenningar um uppruna jarðar og aldursákvarðanir. Fjallað er um þróun lífsins og kenningar um útdauða. Farið er í jarðsögutöfluna og hvað einkennir mismunandi tímabil jarðsögunnar.