LEIK1GR05 - Grunnáfangi

Undanfari : Engar

Lýsing

Áfanginn skal veita grunnþekkingu á verkfærum leikarans til greiningar á leikritum, senum og persónusköpun. Áfanginn skal þjálfa nemendur í verklagi leikhússins, leikni í aga og í að beita sköpunargleðinni til jafns við formuppbyggingu sena og persóna.