LEIK1SP05 - Spuni

Undanfari : LEIK1GR05

Lýsing

Áfanginn skal veita grunnþekkingu á verkfærum leikarans í spunavinnu. Mikil áhersla er lögð á að að þjálfa öguð, skapandi og jákvæð vinnubrögð. Unnið er með öll þau tækifæri sem felast í spunavinnu.