LEIK3LV05 - Lokaverkefni

Undanfari : LEIK3SK05, LEIK3LS05 og LEIK3SS05

Lýsing

Áfanginn byggir á sjálfstæðri vinnu nemenda. Nemendur fá kennslu í grunnþáttum verkefnastjórnunar, þeir vinna sviðsverk allt frá fyrstu hugmynd og þar til það er sýnt sem lokaverkefni annarinnar. Áhersla er á skipulagða og sjálfstæða vinnu í áfanganum sem og sýn nemenda á samfélag sitt fái að njóta sín í verkefnunum.