LÍFF1GÁ05 - Grunnáfangi

Undanfari : Engar.

Lýsing

Líffræði sem snertir daglegt líf manna. Fjallað verður um líffræði sem fræðigrein, nokkur hugtök líffræðinnar, örverur, sníkjudýr, næringarfræði og kynfræði.