LÍFF2VF05 - Vistfræði

Undanfari : LÍFF1GÁ05 eða 7 eða hærra á grunnskólaprófi.

Lýsing

Fjallað um helstu hugtök og undirstöðuatriði fræðigreinarinnar með megin áherslu á Ísland. Farið er í helstu gerðir vistkerfa og rannsóknir á vistkerfum. Í áfanganum verður fjölbreytt verkefnavinna sem krefst vettvangsferða, vinnu á tilraunastofu og að nemendur afli sér upplýsinga af netinu og úr fræðibókum.