LÍFF3EF05 - Erfðafræði

Undanfari : LÍFF2LE05

Lýsing

Farið í helstu hugtök erfðafræðinnar, erfðafræði Mendels, sameindaerfðafræði og erfðatækni. Einnig verður fjallað um stökkbreytingar og litningagalla.