NÆRI2NF05 - Næringarfræði

Undanfari : LÍFF1GÁ05 eða LÍFF2LE05

Lýsing

Í áfanganum eru tekin fyrir þau næringarefni sem líkaminn þarfnast ásamt tengslum þeirra við sjúkdóma og íþróttaþjálfun.