NÁTV3LV05 - Lokaverkefni

Undanfari : Minnst 5 áfanga í náttúrufræði kjarnagreinum og þar af einn áfanga á 3. þrepi og LÍFF2LE05.

Lýsing

Kynning á helstu rannsóknastofnunum á Íslandi, aðferðum við öflun heimilda af viðurkenndum vísindamiðlum. Helstu aðferðir til að meta áreiðanleika heimilda og nota vísindalegar aðferðir við verkefnavinnu.