SAGA2ÍL05 - Íslandssaga

Undanfari : ÍSLE2MG05

Lýsing

Íslandssaga frá upphafi byggðar til ársins 1944 er viðfangsefni áfangans. Tímabil og þemu sem verða sérstaklega athuguð eru eftirfarandi: landnám, þjóðveldi, siðaskipti og sérstak áhersla verður lögð á 19.öldina þar sem sjálfstæðisbaráttan verður tekin fyrir ásamt þeim breytingum sem áttu sér stað á íslensku samfélagi. Áhersla er lögð á að nemendur fái gott yfirlit yfir sögu Íslands og geri sér grein fyrir tengslum fortíðar og nútíðar.