SAGA2MS05 - Mannkynssaga

Undanfari : ÍSLE2MG05

Lýsing

Í áfanganum er fjallað um valda þætti úr sögu Vesturlanda. Helstu áhersluþættir eru þróun lýðræðis og þeim hættum sem steðja að lýðræðinu. Baráttunni fyrir mannréttindum og fyrir réttlátara samfélagi. Einnig er unnið með hvers vegna stríð brjótast út og afleiðingum þeirra. Mikil áhersla er á heimildavinnu og lýkur áfanganum með ritun byggðri á heimildum, sem unnin er í skólanum.