SAGA3KS05 - Kalda stríðið

Undanfari : SAGA2MS05

Lýsing

Fjallað er um upphaf og orsakir kalda stríðsins, gang þess og endalok. Tímabilið sem áfanginn tekur til er 1945-2020. Einnig er farið ítarlega í það hvernig stríðið í Úkraínu tengist kalda stríðinu. Munur á vestrænum ríkjum og Sovétríkjanna borinn saman í formi menningar, stjórnarfars, viðhorfs og áhrifa í öðrum ríkjum heimsins. Nemendur fá þjálfun í að miðla sögulegum upplýsingum. Í áfanganum verður farið í ferð til Berlínar þar sem minjar kalda stríðsins verða skoðaðar.