SAGA3ME05 - Menningarsaga

Undanfari : SAGA2MS05

Lýsing

Í áfanganum eru tveir menningaheimar eru bornir saman. Saga og samskipti menningarsvæðanna er skoðuð. Spurningunni hvernig sagan hefur áhrif á heimsmynd fólks á ólíkum svæðum er skoðuð, svo og hvernig sagan hefur áhrif á ákvarðannatöku og atburði. Hvaða menningarsvæði eru borin saman er breytilegt. Áhersla er á svæði utan Evrópu, helst þá á svæði sem mikið eru í umræðu á viðkomandi tíma.