SPÆN2ME05 - Menning spænskumælandi þjóða

Undanfari : SPÆN2LE05

Lýsing

Markviss þjálfun í munnlegri tjáningu, hlustun, lestri, ritun og orðaforðauppbyggingu. Í þessum áfanga er lokið við innlögn grunnþátta málkerfisins auk þess sem valdir þættir eru rifjaðir upp í takt við þarfir nemendahópsins. Nemendur fræðast um menningu og staðhætti spænskumælandi landa, einkum í Rómönsku Ameríku í gegnum texta, kvikmyndir, fyrirlestrar og þemavinnu.