STÆR1UA05 - Undirifjun A

Undanfari : Eingöngu fyrir þá sem fengu D á grunnskólaprófi.

Lýsing

Í áfanganum er farið í forgangsröð aðgerða, almenn brot, bókstafareikning, jöfnur, prósentur og hnitakerfi. Stefnt er að því að byggja upp jákvætt viðhorf og efla sjálfstraust nemenda hvað varðar stærðfræði.