STÆR2FJ05 - Föll og jöfnur

Undanfari : Fyrir þá sem fengu A eða B á grunnskólaprófi eða hafa klárað STÆR1AJ05.

Lýsing

Áframhaldandi vinna með táknmál stærðfræðinnar. Unnið með annars stigs jöfnur, margliður af hærra stigi, ójöfnur og margs konar föll. Áhersla lögð á skipulögð stærðfræðileg vinnubrögð.