STÆR3FA05 - Ferlarannsóknir og afleiður

Undanfari : STÆR2FJ05

Lýsing

Í áfanganum er unnið með vísisföll og logra. Markgildishugtakið er kynnt og notað til að kanna samfelldni falla. Afleiða falls er skilgreind og deildun notuð við könnun á ferlum falla.