STÆR3YÁ05 - Yfirlitsáfangi

Undanfari : STÆR3DH05

Lýsing

Í áfanganum eru ýmis atriði eldra námsefnis notuð við lausnir á verkefnum. Auk þess er bætt við ýmsu nýju efni og má þar nefna tvinntölur, fleiri gerðir deildajafna og frekari hagnýtingu heildareiknings.