TÖLV2GR05 - Grunnur í forritun

Lýsing

Í áfanganum eru kennd undirstöðuatriði forritunar. Farið er yfir grunnatriði í forritunarmáli svo sem breytur, tög, flæði forrita, if-setningar og lykkjur. Nemendur læra að skrifa hefðbundin forrit sem og að vinna í textaham.