ÍSLE1SS01 - Stafsetning

Lýsing

Farið er yfir helstu stafsetningareglur íslensku. Áfanginn er fyrir nemendur sem eiga erfitt með stafsetningu.

Þekkingarviðmið

  • helstu stafsetningarreglum
  • mikilvægi þess að stafsetja rétt

Leikniviðmið

  • beita helstu stafsetningarreglum

Hæfniviðmið

  • auka skilning sinn og þekkingu á stafsetningu og mikilvægi hennar í ritun
Einingar: 1